• Vefverslunin

  Vefverslunin
 • Garðyrkjan

  í Friðheimum

  Friðheimabændur leggja áherslu á að rækta tómata með mestu bragðgæðum sem völ er á og í góðri sátt við náttúruna. Tómatarnir eru ræktaðir allt árið um kring með fullkominni tækni á vistvænan hátt þar sem græn orka, tært vökvunarvatn og lífrænar varnir gera tómatana ferska og heilsusamlega.

  Friðheimum notumst við við nýjustu tækni í garðyrkju.
 • Sumaropnun

  Sumaropnunartímar
 • Ferðaþjónustan

  í Friðheimum

  Gróðurhúsaheimsóknir eru í boði allan ársins hring. Einnig eru hestasýningar yfir sumartímann á hvorki fleiri né færri en fjórtán tungumálum! Í hádeginu geta gestir svo gætt sér á súpu í gestastofunni. Allar heimsóknir þarf að bóka fyrirfram og er miðað við hópa að lágmarki 10 manns.

  Gróðurhúsaheimsóknir eru í boði allan ársins hring. Einnig eru hestasýningar yfir sumartímann.
 • Hrossaræktin

  í Friðheimum

  Hrossarækt hefur verið stunduð í Friðheimum síðan 1995 og allt frá upphafi hefur megináhersla verið lögð á að rækta framfalleg og myndarleg hross, geðgóð með góðan vilja. Mikið er lagt upp úr góðu tölti, með miklum fótaburði og fasi, helst alhliða eða rúm klárhross.

  Hrossarækt hefur verið stunduð í Friðheimum síðan 1995.

Innsýn í dagleg störf okkar í Friðheimum

– þar sem engir tveir dagar eru eins!  

 

Garðyrkjan

Í Friðheimum eru ræktaðar fjórar tegundir tómata. 

Lesa meira

 

Ferðaþjónustan

Matarupplifun, gróðurhúsa-
heimsókn og hestasýning.

Lesa meira

 

Hrossaræktin

Friðheimahrossin – geðgóð, viljug og góðir töltarar.

Lesa meira

 

Matarbúrið

Má bjóða þér að smakka tómathressi eða gúrkusalsa? 

Lesa meira

Skráðu þig á póstlista Friðheima!

- Þá færðu annað slagið sent fréttabréf með tilboðum, uppskriftum og upplýsingum um viðburði á döfinni.