Við bjóðum upp á langtímastarf með lágmarksdvöl til eins árs.
Vinnudagar eru mánudagur til föstudags (40 tíma vinnuvika). Laun eru samkvæmt kjarasamningum og möguleiki er á húsnæði.
Helstu störf:
Tínsla og pökkun á tómötum
Afblöðun og að vefja plönturnar
Sáning og að henda út plöntum
Þrif og almennt hreinlæti