Möguleiki á bæði skammtíma- og langtímadvöl. Vinnudagarnir eru á vöktum sem skiptast í 4 vinnudaga (8 klst á dag) og 2 frídaga. Laun eru samkvæmt kjarasamningum og möguleiki er á húsnæði.
Helstu störf:
Þjóna til borðs, útskýra matseðil og þjónusta gesti.
Barþjónusta, undirbúa drykki og að taka við greiðslum.
Uppvask og þrif.