Vefverslun

Velkomin í vefverslunina okkar!
Úr eldhúsi Friðheima berst freistandi ilmur af tómötum um allt gróðurhúsið þegar Jón kokkur sýður tómatsúpu og galdrar fram sælkeravörur og matarminjagripi á borð við tómathressi, tómatgrillsósu, gúrkusalsa og tómatsultu. Allt er þetta til sölu í gestastofunni okkar og hérna á vefnum. Hér getur þú klárað kaupin og við sendum þér vöruna.

Grænn tómatdrykkur

Grænn tómatdrykkur

250 ml

Hressandi drykkur og fullur af hollustu

Innihaldslýsing

Íslenskir grænir tómatar, hunang, vatn, lime mauk, engifer

Verð:
Uppselt

Graflaxkrydd

108 g

Frábær blanda til að gera graflax.

Innihaldslýsing

Sjávarsalt, sykur, dillfræ, dill, fennelfræ, svartur pipar

Verð:
Uppselt

Lambakjötskrydd

70 g

Gott krydd á lambið.

Innihaldslýsing

Sjávarsalt, fáfnisgras, rósmarín, blóðberg, rósapipar, grænn pipar

Verð:
Uppselt

Kjúklingakrydd

100 g

Frábært krydd á kjúklinginn

Innihaldslýsing

Sjávarsalt, paprikuduft, rósapipar, túrmerikduft, grænn pipar, Garam Masala, fáfnisgras

Verð:
Uppselt

Nautakjötskrydd

90 g

Frábært krydd á nautakjötið. Einnig hægt að blanda við ólivuolíu og búa til kryddlög til mareneringar.

Innihaldslýsing

Sjávarsalt, anísfræ, anísstjörnur, rósapipar, fáfnisgras, grænn pipar

Verð:
Uppselt

Svínakjötskrydd

100 gr

Frábært krydd á svínakjötið.

Innihaldslýsing

Sjávar salt, svartur pipar, negull, negulnaglar, kanill.

Verð:
Uppselt

Ábætissósa með grænum tómötum og vanillu

Ábætissósa með grænum tómötum og vanillu

250 ml

Ljúffeng á ísinn, heit jafnt sem köld, á ostakökuna sem og súkkulaðikökuna.

Innihaldslýsing

Íslenskir grænir tómatar, sykur, sítrónusafi, sykursíróp, vanillubragðefni, burðarefni (E1520), rotvarnarefni (E224), litarefni (E150a).

Verð:
Uppselt

Ábætissósa með Piccolo og jarðarberjum

Ábætissósa með Piccolo og jarðarberjum

250 ml

Gómsæt íssósa, heit jafnt sem köld. Frábær út á búðinga og á gríska jógúrt.

Innihaldslýsing

Íslenskir Piccolo tómatar, jarðarber, sykur, sítrónusafi, sykursíróp, vanillubragðefni, burðarefni (E1520), rotvarnarefni (E224), litarefni (E150a).

Verð:
Uppselt

Grillsósa með grænum tómötum og dilli

Grillsósa með grænum tómötum og dilli

250 ml

Ljómandi góð á fisk- og skelfiskrétti, t.d. sem marinering og sósa. Einnig mjög góð á sjávarréttapasta.

Innihaldslýsing

Íslenskir grænir tómatar, sítrónusafi, agavesíróp, rósapipar, dillfræ, dill, pipar, Cayenne pipar, rotvarnarefni (E224).
OFNÆMIS- OG ÓÞOLSVALDAR: Sinnepsfræ.

Verð:
Uppselt

Græn tómatsulta með límónu og kanil

Græn tómatsulta með límónu og kanil

200 ml

Uppáhaldssultan okkar! Snilld með ostum, á ostakökur og með sunnudagssteikinni. Hentar líka vel í eftirrétti og á pönnukökur.

Innihaldslýsing

Íslenskir grænir tómatar, sykur, límónusafi, kanilstangir, bindiefni (E440, E450), salt, glúkósi, þráavarnarefni (E341), rotvarnarefni (E224).

Verð:
Uppselt

Gúrkusalsa

Gúrkusalsa

200 ml

Gómsætt með léttum réttum, ofan á brauð og algjörlega ómissandi á grillaða hamborgara eða pylsur. 

Innihaldslýsing

Íslenskar gúrkur, sykur, edik.
OFNÆMIS- OG ÓÞOLSVALDAR: Sinnepsfræ.

Verð:
Uppselt

Pastasósa

Pastasósa

250 ml

Frábær sósa með ítölsku ívafi, smellpassar með pastaréttum, í hakkið og á pizzuna.

Innihaldslýsing

Íslenskir tómatar, vatn, mangó, maíssíróp, edik, paprika, rúsínur, hvítlaukur, salt, jurtafita, gulrót, blaðlaukur, steinselja, laukur, gerextrakt, bergmynta, basil, pipar, Cayenne pipar, þráavarnarefni (E330), bindiefni (E440), sýrustillir (E509), litarefni (E150a), bragðaukandi efni (E635).
OFNÆMIS- OG ÓÞOLSVANDAR: Sellerí og sojaprótein.

Verð:
Uppselt

Sultaðir grænir tómatar

Sultaðir grænir tómatar

250 ml

Gamla góða uppskriftin frá ömmu. Sígilt meðlæti með sunnudagssteikinni, alla daga!

Innihaldslýsing

Íslenskir grænir tómatar, sykur, borðedik, kanilstangir.

Verð:
Uppselt

Tómatgrillsósa

Tómatgrillsósa

250 ml

Góð á grillmat, hvort sem þú vilt grilla lamb eða kjúkling. Algjörlega skotheld á grillaða hamborgara.

Innihaldslýsing

Íslenskir tómatar, púðursykur, edik, vatn, Cayenne pipar, pipar.
OFNÆMIS- OG ÓÞOLSVALDAR: Sinnepsfræ.

Verð:
Uppselt

Tómathressir

Tómathressir

250 ml

Hressandi drykkur, fullur af hollustu og einn sá ferskasti í Bloody Mary.

Innihaldslýsing

Íslenskir tómatar, vatn, mangó, salt, maíssíróp, edik, rauð paprika, rúsínur, bindiefni (E440, E330), hvítlaukur, sýrustillir (E509), litarefni (E150a), jurtafita, gulrætur, blaðlaukur, steinselja, laukur, gerextrakt, bragðaukandi efni (E635), Cayenne pipar.
OFNÆMIS- OG ÓÞOLSVALDAR: Sojaprótein og sellerí.

Verð:
Uppselt

Tómatkryddsulta

Tómatkryddsulta

200 ml

Bragðmikil sæt og krydduð tómatsulta, stórfengleg með ostum, á kex og brauð. Passar dásamlega sem meðlæti með kjöti og kjúkling – og lyftir hamborgaranum á hærra stig.

Innihaldslýsing

Íslenskir grænir tómatar, púðursykur, döðlur, edik, rúsínur, laukur, kanilstangir, fennelfræ, anísfræ, salt, pipar, negulnaglar.
OFNÆMIS- OG ÓÞOLSVALDAR: Sinnepsfræ.

Verð:
Uppselt

Tómatsulta

Tómatsulta

200 ml

Ljúffeng með ostum, á vöfflur, pönnukökur eða með sunnudagssteikinni.

Innihaldslýsing

Íslenskir tómatar, vatn, sykur, bindiefni (E440).

Verð:
Uppselt

Tómatsúpa

Tómatsúpa

500 ml

Rjúkandi góð með nýbökuðu brauði jafnt sem forréttur eða aðalréttur, heit sem köld.

Innihaldslýsing

Íslenskir tómatar, vatn, mangó, salt, maíssíróp, edik, rauð paprika, rúsínur, bindiefni (E440, E330), hvítlaukur, sýrustillir (E509), litarefni (E150a), jurtafita, gulrætur, blaðlaukur, steinselja, laukur, gerextrakt, bragðaukandi efni (E635), Cayenne pipar.
OFNÆMIS- OG ÓÞOLSVALDAR: Sojaprótein og sellerí.

Verð:
Uppselt

Gjafaaskja

Gjafaaskja

Fáðu fallega gjafaöskju utan um vörurnar þínar. Þú velur eina 250 ml vöru og tvær 200 ml vörur og við pökkum þeim inn fyrir þig.

Verð:
Uppselt

Vakinn Certified

Fyrirmyndarfyrirtæki 2018

Fyrirmyndarfyrirtæki 2019

hvatningarverdlaun_2011.

SAF Award 2017

Tripadvisor - Certificate of exellence 2019

Friðheimar hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins 2019